Lokunarstyrkur

Hér getur þú kannað hvort að þú gætir átt rétt á lokunarstyrk. Athugaðu að ekki er um vilyrði að ræða.

1

Var þér gert að loka starfsemi vegna sóttvarna?

Margvíslegri þjónustu var gert að loka vegna samkomubanns og annarra sóttvarnarreglna. Sjá tilkynningu heilbrigðisráðherra í mars.